500 karlar á ári í „herraklippingu“

Rafn Hilmarsson þvagfæraskurðlæknir.
Rafn Hilmarsson þvagfæraskurðlæknir. mbl.is/Þorkell Þorkelsson

Undanfarna áratugi hefur ófrjósemisaðgerðum á körlum, svokölluðum „herraklippingum“, fjölgað jafnt og þétt hér á landi og í fyrra fóru 495 karlar í slíka aðgerð.

„Það er mjög jákvætt að karlarnir séu að fara að taka þetta að sér í staðinn fyrir konurnar,“ segir Rafn Hilmarsson þvagfæraskurðlæknir.

„Ófrjósemisaðgerð á konum er áhættumeiri og dýrari og inngripið er stærra og flóknara,“ segir Rafn í umfjöllun um mál þetta í Morgunblaðinu í dag.

Nánar um málið
í Morgunblaðinu
Áskrifendur:
Nánar um málið
í Morgunblaðinu
Áskrifendur:
Fleira áhugavert
Fleira áhugavert