Kannski aðeins of hörð peningastefna

Már Guðmundsson seðlabankastjóri.
Már Guðmundsson seðlabankastjóri. mbl.is/Golli

„Það má færa fyrir því rök að kannski hafi peningastefnan verið eitthvað aðeins of hörð en fyrir því eru góðar og gildar ástæður,“ segir Már Guðmundsson seðlabankastjóri.

Hann segir þær aðstæður geti hæglegast skapast að vextir hér á landi verði svipaðir og hjá nágrannalöndum.

„Nú erum við að nálgast það að Ísland sé hreint eignarland; eigi meira í útlöndum en landið skuldar,“ segir Már í ítarlegu viðtali í ViðskiptaMogganum í dag.

Nánar um málið
í Morgunblaðinu
Áskrifendur:
Nánar um málið
í Morgunblaðinu
Áskrifendur:
Fleira áhugavert
Fleira áhugavert