Gagnrýna að vera teknir frá kjararáði

Utanríkisráðuneytið við Rauðarárstíg.
Utanríkisráðuneytið við Rauðarárstíg. mbl.is/Kristinn Ingvarsson

Hópur sendiherra í íslensku utanríkisþjónustunni gerir alvarlegar athugasemdir við það, að þeir skuli færðir undan kjararáði.

Kemur þetta fram í umsögn þeirra um frumvarp fjármálaráðherra um kjararáð.

Sendifulltrúar mótmæla því að þeir verði ekki lengur embættismenn skv. frumvarpinu, að því er fram kemur í fréttaskýringu um þetta efni í Morgunblaðinu í dag.

Nánar um málið
í Morgunblaðinu
Áskrifendur:
Nánar um málið
í Morgunblaðinu
Áskrifendur:
Fleira áhugavert
Fleira áhugavert