Gunnlaugur og Gústaf efstir hjá Þjóðfylkingunni

Gunnlaugur Ingvarsson, bifreiðastjóri í Reykjavík, skipar efsta sæti í Reykjavíkurkjördæmi …
Gunnlaugur Ingvarsson, bifreiðastjóri í Reykjavík, skipar efsta sæti í Reykjavíkurkjördæmi suður.

Íslenska Þjóðfylkingin, E listinn, hefur stillt upp framboðslistum sínum í Reykjavíkurkjördæmi suður og Reykjavíkurkjördæmi norður. Það eru þeir Gunnlaugur Ingvarsson og Gústaf Níelsson sem skipa efstu sæti listanna.

Tíu efstu sætin í Reykjavíkurkjördæmi suður skipa: 

  1. Gunnlaugur Ingvarsson bifreiðastjóri, Reykjavík
  2. Arndís Ósk Hauksdóttir prestur, Reykjavík
  3. Jón Valur Jensson guðfræðingur, Reykjavík
  4. Ægir Óskar Hallgrímsson bifreiðastjóri, Reykjavík
  5. Höskuldur Geir Erlingsson húsasmiður, Reykjavík
  6. Ásdís Höskuldsdóttir námsmaður, Reykjavík
  7. Hildur Hrönn Hreiðarsdóttir verkakona, Reykjavík
  8. Sólveig Jóhanna Guðmundsdóttir klæðskeri, Reykjavík
  9. Sigurður Hólm Guðmundsson, eldri borgari, Reykjavík
  10. Loftur Altice Þorsteinsson verkfræðingur, Reykjavík

Tíu efstu sætin í Reykjavíkurkjördæmi norður skipa: 

  1. Gústaf Níelsson sagnfræðingur, Reykjavík
  2. Inga Guðrún Halldórsdóttir félagsliði, Reykjavík
  3. Svanhvít Brynja Tómasdóttir öryrki, Reykjavík
  4. Marteinn Unnar Heiðarsson bifreiðastjóri, Reykjavík
  5. Ágúst Örn Gíslason ráðgjafi, Reykjavík
  6. Hanna Björg Guðjónsdóttir vaktstjóri, Reykjavík
  7. Magnús Sigmundsson rafiðnfræðingur, Reykjavík
  8. Cirila Rós Jamora snyrtifræðingur, Reykjavík
  9. Kristinn Snæland, eldri borgari, Reykjavík
  10. Guðmundur Jónas Kristjánsson bókari, Reykjavík
Gústaf Níelsson, sagnfræðingur í Reykjavík, er í efsta sæti í …
Gústaf Níelsson, sagnfræðingur í Reykjavík, er í efsta sæti í Reykjavíkurkjördæmi norður.
Inga Guðrún Halldórsdóttir félagsliði, Reykjavík.
Inga Guðrún Halldórsdóttir félagsliði, Reykjavík.
Arndís Ósk Hauksdóttir prestur, Reykjavík.
Arndís Ósk Hauksdóttir prestur, Reykjavík.



mbl.is

Bloggað um fréttina

Fleira áhugavert
Fleira áhugavert