Meiri kvóti úr deilistofnum á næsta ári

Síldveiðar í Grundarfirði.
Síldveiðar í Grundarfirði. Morgunblaðið/Gunnar Kristjáns

Hlutdeild Íslands í norsk-íslenskri vorgotssíld gæti orðið tæplega 94 þúsund tonn á næsta ári, verði farið eftir ráðgjöf Alþjóðahafrannsóknaráðsins (ICES) um aflamark deilistofna.

Íslendingum var úthlutað 46 þúsund tonnum af norsk-íslenskri vorgotssíld á þessu ári. Kolmunnahlutur Íslendinga gæti sömuleiðis orðið um 210 þúsund tonn á næsta ári en hlutur Íslendinga var um 164 þúsund tonn á þessu ári.

Samkvæmt þeim reiknireglum sem notaðar hafa verið um makrílkvóta gæti kvóti íslenskra skipa orðið um 160 þúsund tonn á næsta ári, samkvæmt heimildum Morgunblaðsins.

Nánar um málið
í Morgunblaðinu
Áskrifendur:
Nánar um málið
í Morgunblaðinu
Áskrifendur:
Fleira áhugavert
Fleira áhugavert