Útlendir og utan garðs

Margir útlendingar í vanda leita næturskjóls í Gistiskýlinu.
Margir útlendingar í vanda leita næturskjóls í Gistiskýlinu. mbl.is/Eggert Jóhannesson

Fulltrúar Reykjavíkurborgar eiga í viðræðum við evrópskt fyrirtæki sem sérhæfir sig í að hjálpa fólki sem lent hefur utangarðs í öðru landi en föðurlandi sínu, oft vegna ofneyslu vímugjafa.

Fólkinu er hjálpað við að koma undir sig fótunum á nýjan leik, gjarnan í föðurlandinu. Við þetta starfa sérfræðingar, fólk sem hefur verið í þessari stöðu og komist úr henni og einnig háskólamenntaðir.

„Það er engin launung að meira en helmingur þeirra sem hafa gist í Gistiskýlinu undanfarið ár hafa verið Pólverjar sem hafa ekkert félagslegt net hér á landi,“ segir Sveinn Allan Morthens forstöðumaður í umfjöllun um mál þetta í Morgunblaðinu í dag.

Nánar um málið
í Morgunblaðinu
Áskrifendur:
Nánar um málið
í Morgunblaðinu
Áskrifendur:
Fleira áhugavert
Fleira áhugavert