Þynnra malbik verið lagt í Reykjavík

Malbikið í Reykjavík hefur verið í þynnra lagi.
Malbikið í Reykjavík hefur verið í þynnra lagi. mbl.is/Júlíus Sigurjónsson

Drög að samkomulagi Reykjavíkurborgar og Vegagerðarinnar um átak í viðhaldi og endurnýjun gatnakerfisins voru samþykkt á fundi borgarráðs síðastliðinn fimmtudag.

Með samkomulaginu var samstarf Reykjavíkurborgar og Vegagerðarinnar um nauðsynlegt átak í viðhaldi og endurnýjun gatnakerfisins staðfest.

Í Morgunblaðinu í dag segir, að meðal annars komi fram í samkomulaginu að á undanförnum árum hafa viðgerðir gatna verið einfaldari og jafnvel lögð þynnri yfirlög en áður tíðkaðist.

Nánar um málið
í Morgunblaðinu
Áskrifendur:
Nánar um málið
í Morgunblaðinu
Áskrifendur:

Bloggað um fréttina

Fleira áhugavert
Fleira áhugavert