Landsmót UMFÍ verður opnað

Frá setningu unglingalandsmóts UMFÍ.
Frá setningu unglingalandsmóts UMFÍ. mbl.is/Sigurður Bogi Sævarsson

Ákveðið hefur verið að opna Landsmót ungmennafélaganna. Öllum verður gefinn kostur á að skrá sig til leiks; vinahópum, félögum og einstaklingum.

Opnunin er í anda unglingalandsmóta og landsmóta fyrir 50 ára og eldri sem bæði hafa gengið hafa vel.

Á næsta ári verður unglingalandsmótið á Egilsstöðum, að vanda um verslunarmannahelgina, og nú hefur verið gengið frá því að landsmót 50+ verði í Hveragerði í júní á næsta ári, að því er fram kemur í umfjöllun um mál þetta í Morgunblaðinu í dag.

Nánar um málið
í Morgunblaðinu
Áskrifendur:
Nánar um málið
í Morgunblaðinu
Áskrifendur:
Fleira áhugavert
Fleira áhugavert