Meiri kröfur til kunnáttu kennara

Allir vilja góða kennara.
Allir vilja góða kennara. mbl.is/Styrmir Kári

Skoða þarf gæði kennaranámsins eftir að það var lengt í fimm ár. Menntun kennara þarf að vera markvissari og gerðar meiri kröfur til kennara varðandi kunnáttu í stærðfræði, náttúrufræði og íslensku.

„Ég tel að það megi auka til muna kröfurnar í kennaranáminu og að fleiri myndu sækja í það ef svo yrði,“ segir Meyvant Þórólfsson, dósent við menntavísindasvið Háskóla Íslands, í fréttaskýringu um þörfina á auknum kröfum í kennaranáminu í Morgunblaðinu í dag.

Nánar um málið
í Morgunblaðinu
Áskrifendur:
Nánar um málið
í Morgunblaðinu
Áskrifendur:
Fleira áhugavert
Fleira áhugavert