Tíu þúsund króna seðillinn sækir á

Tíu þúsund króna seðillinn sækir á.
Tíu þúsund króna seðillinn sækir á. mbl.is/Kristinn Ingvarsson

Hlutur 10.000 króna seðilsins fer vaxandi í heildarverðmæti seðla í umferð og nemur nú um 43%, að því er fram kemur í ritinu Fjármálainnviðir sem Seðlabankinn gaf út í gær.

Hlutfall 5.000 króna seðilsins hefur minnkað úr 86% í 44% síðan 10.000 króna seðillinn fór í umferð 2013.

Notkun reiðufjár á Íslandi hefur aukist með vaxandi ferðamannastraumi og er nú orðin hlutfallslega meiri hér en í Svíþjóð og Noregi, að því er fram kemur í umfjöllun um mál þetta í  ViðskiptaMogganum í dag.

Nánar um málið
í Morgunblaðinu
Áskrifendur:
Nánar um málið
í Morgunblaðinu
Áskrifendur:
Fleira áhugavert
Fleira áhugavert