Einhugur um samstarfið

Forystumenn Sjálfstæðisflokks, Bjartrar framtíðar og Viðreisnar á fundi sínum í …
Forystumenn Sjálfstæðisflokks, Bjartrar framtíðar og Viðreisnar á fundi sínum í Alþingishúsinu í gær. mbl.is/Golli

Fullkomin eining ríkir um ríkisstjórnarsamstarf Sjálfstæðisflokks, Viðreisnar og Bjartrar framtíðar innan þingflok ks Bjartrar framtíðar, að sögn Bjartar Ólafsdóttur, þingflokksformanns BF.

Hún segir baklandið sömuleiðis vera jákvætt gagnvart ríkisstjórnarsamstarfi flokkanna þriggja en þriðji formlegi fundur stjórnarmyndunarviðræðnanna verður haldinn í dag klukkan þrjú.

„Eðlilega eru margar og góðar spurningar til samstarfsins,“ segir Björt um viðhorf flokksmanna. Hún segir erfitt að svara öllum spurningum strax og slíkt þurfi að bíða þar til stjórnarsáttmálinn sé fullgerður og stjórnarmyndunarviðræðum lokið.

Nánar um málið
í Morgunblaðinu
Áskrifendur:
Nánar um málið
í Morgunblaðinu
Áskrifendur:
Fleira áhugavert
Fleira áhugavert