Rætt um nýtingu innan þjóðlendna

Fjallsárlónið telst vera innan þjóðlendumarka og ferðaþjónustufyrirtæki greiðir fyrir nýtingu …
Fjallsárlónið telst vera innan þjóðlendumarka og ferðaþjónustufyrirtæki greiðir fyrir nýtingu þess til Sveitarfélagsins Hornafjarðar. mbl.is/RAX

Viðræður hafa átt sér stað við helstu orkufyrirtæki landsins um nýtingu þeirra á mannvirkjum og auðlindum innan þjóðlendna.

Í fæstum tilvikum hafa verið gerðir nýtingarsamningar við fyrirtækin, að því er fram kemur í umfjöllun um mál þetta í Morgunblaðinu í dag.

Stjórnvöld vinna að því að svara Eftirlitsstofnun EFTA, sem telur það ólögmæta ríkisaðstoð að orkufyrirtæki fái ókeypis afnot af landi og auðlindum hins opinbera.

Nánar um málið
í Morgunblaðinu
Áskrifendur:
Nánar um málið
í Morgunblaðinu
Áskrifendur:
Fleira áhugavert
Fleira áhugavert