Tappi tíkarrass á Húrra í kvöld

Tappi tíkarrass á sviði og þarna syngur Björk hástöfum.
Tappi tíkarrass á sviði og þarna syngur Björk hástöfum.

Rokksveitin Tappi tíkarrass heldur tónleika á Húrra í kvöld kl. 20. Hljómsveitin var stofnuð 1981 af fjórum ungum mönnum.

Gekk Björk Guðmundsdóttir fljótlega til liðs við hana og söng með Eyþóri Arnalds. Hún verður fjarri góðu gamni í kvöld en á sviðinu verða, auk Eyþórs, Jakob Smári Magnússon, Guðmundur Þór Gunnarsson og Eyjólfur Jóhannsson.

Leikin verða ný lög í bland við gömul.

Nánar um málið
í Morgunblaðinu
Áskrifendur:
Nánar um málið
í Morgunblaðinu
Áskrifendur:
Fleira áhugavert
Fleira áhugavert