Margra ára markaðsherferð í húfi

Íslenskan þorsk vantar nú í verslanir á meginlandinu.
Íslenskan þorsk vantar nú í verslanir á meginlandinu.

Hætt er við að erlendir keppinautar sæti lagi meðan ferskan íslenskan fisk vantar í hillur verslana erlendis segir Hallveig Ólafsdóttir, hagfræðingur hjá Samtökum fyrirtækja í sjávarútvegi.

Hún óttast að viðskiptasambönd sem tekið hefur langan tíma að koma upp séu í hættu vegna verkfalls sjómanna.

Um mál þetta er fjallað í ViðskiptaMogganum í dag.

Nánar um málið
í Morgunblaðinu
Áskrifendur:
Nánar um málið
í Morgunblaðinu
Áskrifendur:

Bloggað um fréttina

Fleira áhugavert
Fleira áhugavert