Leggja til lækkun kosningaaldurs

iKosningaaldur er 18 ár.
iKosningaaldur er 18 ár. mbl.is/Ómar Óskarsson

Þingmenn fimm flokka standa að frumvarpi um lækkun kosningaaldurs í sveitarstjórnarkosningum.

Katrín Jakobsdóttir, formaður Vinstri grænna, hyggst leggja frumvarpið fram í vikunni. Kjörsókn er minnst hjá yngsta aldurshópnum, en í síðustu sveitarstjórnarkosningum var hún 47,5%.

Katrín segir þessa slöku kjörsókn þó ekki vera til marks um áhugaleysi á stjórnmálum, að því er fram kemur í umfjöllun um mál þetta í Morgunblaðinu í dag.

Nánar um málið
í Morgunblaðinu
Áskrifendur:
Nánar um málið
í Morgunblaðinu
Áskrifendur:
Fleira áhugavert
Fleira áhugavert