Munu áfram tryggja hraða málsmeðferð

Samstöðufundur með flóttamönnum á Austurvelli.
Samstöðufundur með flóttamönnum á Austurvelli. mbl.is/Kristinn Magnússon

„Þessi staða kemur okkur í raun mjög á óvart því við töldum að við myndum fá það sem við báðum um og var mjög hóflegt, þ.e. tæplega 300 milljónir króna sem myndu duga til að halda málsmeðferðartíma undir 90 daga viðmiðinu.“

Þetta segir Hjörtur Bragi Sverrisson, formaður kærunefndar útlendingamála vegna vegna skertra fjárheimilda nefndarinnar í fjárlögum en sakir þess munu 13 af 19 starfsmönnum hennar hætta í lok næsta mánaðar.

Í umfjöllun um mál þetta í Morgunblaðinu í dag segir Sigríður Á. Andersen dómsmálaráðherra  nú unnið að því í stjórnsýslunni að tryggja skilvirkni starfsemi nefndarinnar og hraðan málsmeðferðartíma.

Nánar um málið
í Morgunblaðinu
Áskrifendur:
Nánar um málið
í Morgunblaðinu
Áskrifendur:
Fleira áhugavert
Fleira áhugavert