Snjór á Holtavörðuheiði

Mynd úr safni.
Mynd úr safni. mbl.is/Björn Jóhann

Vegir eru að mestu greiðfærir á Suður- og Vesturlandi. Þoka er á Hellisheiði. Snjóþekja er á Holtavörðuheiði. Á Vestfjörðum er snjóþekja eða hálka, þæfingur er á Steingrímsfjarðarheiði. 

Á Norðurlandi vestra er víða snjóþekja eða hálka á Norðurlandi eystra og Austurlandi eru hálkublettir eða hálka á flestum fjallvegum, snjóþekja er á Víkurskarði, Fljótsheiði, Mývatnsheiði og Vopnafjarðarheiði. Greiðfært er á Suðausturlandi.

mbl.is
Fleira áhugavert
Fleira áhugavert