Læknar ganga frá kröfugerð

Læknar eru að leggja lokahönd á kröfugerð sína.
Læknar eru að leggja lokahönd á kröfugerð sína. mbl.is/Kristinn Ingvarsson

Samningaviðræður eru ekki hafnar milli Læknafélags Íslands og samninganefndar ríkisins vegna nýs kjarasamnings fyrir lækna.

Samningar sem gerðir voru í byrjun árs 2015 eftir verkfallsaðgerðir lækna rennur út í lok aprílmánaðar.

Þorbjörn Jónsson, formaður Læknafélags Íslands, segir að samninganefnd félagsins sé að leggja lokahönd á kröfugerð. Vonast hann til að byrjað verði að funda með fulltrúum ríkisins í næsta mánuði.

Nánar um málið
í Morgunblaðinu
Áskrifendur:
Nánar um málið
í Morgunblaðinu
Áskrifendur:
Fleira áhugavert
Fleira áhugavert