Veiðileyfi á niðurskurð framlags

Framlög í Framkvæmdasjóð ferðamannastaða voru skorin niður um 600 milljónir.
Framlög í Framkvæmdasjóð ferðamannastaða voru skorin niður um 600 milljónir. mbl.is/Ómar Óskarsson

Þórir Garðarsson, varaformaður Samtaka ferðaþjónustunnar, gagnrýnir ferðamálastjóra fyrir að hafa lagt til við fjárlaganefnd að framlag í Framkvæmdasjóð ferðamannastaða verði skert um 400 milljónir.

Með því hafi „opnast veiðileyfi á sjóðinn“ og þingið síðan samþykkt að skera framlagið niður um 600 milljónir við lokaafgreiðslu fjárlaga.

Í umfjöllun um mál þetta í Morgunblaðinu í dag segir Haraldur Benediktsson, formaður fjárlaganefndar, að lækkunin verði endurskoðuð.

Nánar um málið
í Morgunblaðinu
Áskrifendur:
Nánar um málið
í Morgunblaðinu
Áskrifendur:
Fleira áhugavert
Fleira áhugavert