Fólk sæki börn í lok skóladags

Foreldrar / forráðamenn eru beðnir að sækja börn sín í lok skóla eða frístundastarfs. Eru þeir hvattir til að fara ekki af stað sökum veðurs séu þeir ekki vel útbúin, frekar þá að bíða af sér veðrið, segir í tilkynningu frá slökkviliði höfuðborgarsvæðisins en um er að ræða tilkynningu 3 sem er gildir síðdegis ef veður hefur versnað á meðan skólahaldi og eða frístundastarfi stendur.

Börn eru óhult í skóla og frístundastarfi þar til þau verða sótt.  Hér er átt við börn yngri en 12 ára.

 Sjá nánar hér

mbl.is
Fleira áhugavert
Fleira áhugavert