Ferðaþjónusta og loðna styrkja krónu

Ferðamenn hafa áhrif á krónuna.
Ferðamenn hafa áhrif á krónuna. mbl.is/Kristinn Magnússon

Vöxtur ferðaþjónustunnar í desember og janúar umfram spár, og fyrirsjáanleg mikil loðnuveiði, hefur styrkt spá Hagfræðideildar Landsbankans frá því í nóvember um að krónan muni halda áfram að styrkjast til loka ársins 2019.

„Þannig að það er meira jákvætt en neikvætt búið að gerast síðan í nóvember hvað varðar gengi krónunnar,“ segir Daníel Svavarsson, forstöðumaður Hagfræðideildar Landsbankans, í Morgunblaðinu í dag.

Gengi Bandaríkjadals er komið niður fyrir 110 krónur í fyrsta skipti síðan í október 2008. 

Nánar um málið
í Morgunblaðinu
Áskrifendur:
Nánar um málið
í Morgunblaðinu
Áskrifendur:

Bloggað um fréttina

Fleira áhugavert
Fleira áhugavert