Allar umsagnir styðja tillöguna

Myndlistardeild Listaháskólans hefur aðstöðu í hluta byggingarinnar á Laugarnesvegi 91.
Myndlistardeild Listaháskólans hefur aðstöðu í hluta byggingarinnar á Laugarnesvegi 91. mbl.is/Brynjar Gauti

„Alþingi ályktar að fela ráðherra mennta- og menningarmála að kveða á um framtíðarhúsnæði Listaháskóla Íslands og leysa þannig til frambúðar þann húsnæðisvanda sem skólinn hefur búið við um langa hríð.“

Þannig hljóðar þingsályktunartillaga sem Einar Brynjólfsson, þingmaður Pírata, er fyrsti flutningsmaður að, en 12 aðrir stjórnarandstöðuþingmenn eru meðflutningsmenn hans að tillögunni.

Alls höfðu í gær borist 20 umsagnir um frumvarpið til nefndasviðs Alþingis, en umsagnirnar fara til allsherjar- og menntamálanefndar Alþingis, að því er fram kemur í umfjöllun um mál þetta í Morgunblaðinu í dag.

Nánar um málið
í Morgunblaðinu
Áskrifendur:
Nánar um málið
í Morgunblaðinu
Áskrifendur:
Fleira áhugavert
Fleira áhugavert