Spurði 14 spurninga sama dag

Bjarni Jónsson.
Bjarni Jónsson. mbl.is/Ómar Óskarsson

Undanfarna daga hefur fyrirspurnum rignt yfir ráðherra ríkisstjórnarinnar á Alþingi. Í þessari og síðustu viku hafa alþingismenn lagt fram 53 fyrirspurnir til ráðherranna og óskað eftir munnlegum eða skriflegum svörum.

Fyrirspurnirnar voru 30 í síðustu viku og fyrstu tvo dagana í þessari viku eru þær orðnar 23, segir í Morgunblaðinu í dag

Bjarni Jónsson á Sauðárkróki er fyrirspurnakóngurinn. Hann sat í nokkra daga á þingi sem varaþingmaður Vinstri grænna í Norðvesturkjödæmi. Á þessum stutta tíma lagði Bjarni fram 16 fyrirspurnir, þar af 14 á mánudaginn var.

Nánar um málið
í Morgunblaðinu
Áskrifendur:
Nánar um málið
í Morgunblaðinu
Áskrifendur:
Fleira áhugavert
Fleira áhugavert