Þurfa að sinna fólki í ógöngum daglega

Sátt verði milli íbúa og gesta, segir Sigrún um ferðaþjónustu …
Sátt verði milli íbúa og gesta, segir Sigrún um ferðaþjónustu sem miklu hefur breytt í Öræfasveit. mbl.is/Sigurður Bogi

Stjórnvöld þurfa að haga málum þannig að sátt sé milli íbúa á hverju svæði og ferðamanna.

Þetta segir Sigrún Sigurgeirsdóttir á Fagurhólsmýri í Öræfum. Þar í sveit hefur margt breyst með fjölgun ferðamanna sem margir lenda í ógöngum, að þvíer fram kemur í umfjöllun um mál þetta í Morgunblaðinu í dag.

Þurfa heimamenn oft að fara þeim til aðstoðar, jafnvel daglega, og slíkt er engum bjóðandi, að mati Sigrúnar sem starfar í þjónustumiðstöð Vatnajökulsþjóðgarðs í Skaftafelli.

Nánar um málið
í Morgunblaðinu
Áskrifendur:
Nánar um málið
í Morgunblaðinu
Áskrifendur:
Fleira áhugavert
Fleira áhugavert