Snjóþekja á Dynjandisheiði

mbl.is/Sigurður Bogi Sævarsson

Vegir í öllum landshlutum eru langflestir auðir samkvæmt upplýsingum frá Vegagerðinni.

Snjóþekja er þó á Dynjandisheiði á Vestfjörðum og þæfingsfærð þaðan niður í Trostansfjörð en hálka er á Hrafnseyrarheiði.

Á Austurlandi er hálka á Mjóafjarðarheiði.

mbl.is
Fleira áhugavert
Fleira áhugavert