Hafa rætt við Paul McCartney og SIA

Paul McCartney á útitónleikum í Kaliforníu í október 2016.
Paul McCartney á útitónleikum í Kaliforníu í október 2016. AFP

Sena Live hefur lengi verið í samskiptum við umboðsmann Bítilsins Paul McCartney, þar sem gagnkvæmur áhugi er á samstarfi, samkvæmt heimildum ViðskiptaMoggans.

Þá herma heimildir blaðsins að samtal hafi átt sér stað við umboðsmenn Rolling Stones og Beyonce, auk listamannsins SIA.

Rekstur Senu Live gekk vel á síðasta ári og veltan nam 800 milljónum króna. Engir stórtónleikar verða í Kórnum á þessu ári, en mögulega á því næsta, að því er fram kemur í umfjöllun um mál þetta í ViðskiptaMogganum í dag.

Nánar um málið
í Morgunblaðinu
Áskrifendur:
Nánar um málið
í Morgunblaðinu
Áskrifendur:
Fleira áhugavert
Fleira áhugavert