Bann við kennitöluflakki

Sigurður Bessason formaður Eflinga - stéttarfélags.
Sigurður Bessason formaður Eflinga - stéttarfélags. Mbl.is/ Sigurður Bogi Sævarsson

Sigurður Bessason, formaður Eflingar, vonar að Alþingi dragi ekki úr áhrifum frumvarps félagsmálaráðherra gegn kennitöluflakki, þar sem tekið er á því hvað telst hæfur stjórnandi.

Þetta kemur fram í grein Sigurðar í Fréttablaði Eflingar. Þar kemur einnig fram að tillögur í frumvarpinu geri ráð fyrir að hægt verði að setja einstaklinga í bann fyrir vítaverða háttsemi.

„Með banni er átt við heimild til að svipta einstaklinga sem teljast vanhæfir vegna grófra og óverjandi viðskiptahátta sem stjórnendur og skuggastjórnendur í fyrri félögum,“ skrifar Sigurður, að því er fram kemur í umfjöllun um mál þetta í Morgunblaðinu í dag.

Nánar um málið
í Morgunblaðinu
Áskrifendur:
Nánar um málið
í Morgunblaðinu
Áskrifendur:
Fleira áhugavert
Fleira áhugavert