Sífellt þyngri húsnæðiskostnaður

Húsnæðiskostnaðurinn vegur sífellt þyngra hjá fólki því hann hefur hækkað …
Húsnæðiskostnaðurinn vegur sífellt þyngra hjá fólki því hann hefur hækkað miklu meira en aðrir liðir í vísitölu neysluverðs. mbl.is/Sigurður Bogi Sævarsson

„Kaupmáttaraukning og lífskjarabati síðustu ár og áratugi hefur náð til flestra landsmanna, en sérstaka athygli vekur að ungt fólk hefur setið eftir,“ segir Konráð Guðjónsson, hjá greiningardeild Arion banka í samtali við Morgunblaðið.

„Ef maður skyggnist aðeins dýpra sér maður hvað húsnæðiskostnaðurinn vegur sífellt þyngra hjá fólki, því hann hefur hækkað miklu meira en aðrir liðir í vísitölu neysluverðs.

Hann vegur þar af leiðandi meira en hann gerði í byrjun þessarar aldar. Þannig að hjá fólki þar sem húsnæðiskostnaður vegur hvað þyngst hefur kaupmátturinn aukist minna.“

Nánar um málið
í Morgunblaðinu
Áskrifendur:
Nánar um málið
í Morgunblaðinu
Áskrifendur:
Fleira áhugavert
Fleira áhugavert