Fleiri á leigumarkaði en 2008

Leigjendur finna fyrir óöryggi.
Leigjendur finna fyrir óöryggi. °mbl.is/Ómar Óskarsson

Hlutfall þeirra sem eru á leigumarkaði er fimm prósentustigum hærra en árið 2008.

Þá voru 12 prósent á leigumarkaði en eru 17 prósent nú, segir í niðurstöðum nýrrar viðhorfskönnunar sem Íbúðalánasjóður gerði meðal almennings um stöðu húsnæðismála og var kynnt í gær.

Þá telja aðeins 45% leigjenda sig búa við húsnæðisöryggi en 91% þeirra sem búa í eigin húsnæði, að því er fram kemur í  umfjöllun um mál þetta í Morgunblaðinu í dag.

Nánar um málið
í Morgunblaðinu
Áskrifendur:
Nánar um málið
í Morgunblaðinu
Áskrifendur:
Fleira áhugavert
Fleira áhugavert