Vill byggja gámabyggð

Gámabyggð í Birmingham.
Gámabyggð í Birmingham. Af vef Wikipedia

Sveinbjörg Birna Sveinbjörnsdóttir, borgarfulltrúi Framsóknar og flugvallarvina, segir meirihluta borgarstjórnar hafa brugðist í húsnæðismálum allt frá 2010. Hún vill skoða byggingu gámabyggðar fyrir farandverkafólk og uppbyggingu fjölda lítilla félagslegra íbúða í úthverfum borgarinnar til að bregðast við vandanum.

Vilja varanlegar lausnir

Ilmi Kristjánsdóttur og Elínu Oddnýju Sigurðardóttur, formanni og varaformanni velferðarráðs Reykjavíkurborgar, hugnast ekki hugmyndir um gámabyggð sem bráðabirgðaúrræði. Að sögn Elínar Oddnýjar er unnið að varanlegri lausnum á húsnæðisvandanum.

Nánar um málið
í Morgunblaðinu
Áskrifendur:
Nánar um málið
í Morgunblaðinu
Áskrifendur:
Fleira áhugavert
Fleira áhugavert