Fjölmenni á Skálholtshátíð

Gengið til Skálholtskirkju eftir pílagrímagöngu.
Gengið til Skálholtskirkju eftir pílagrímagöngu. mbl.is/Guðni Einarsson

Hin árlega Skálholtshátíð fór fram um helgina. Að sögn Halldórs Reynissonar, setts rektors í Skálholti, fór hátíðin vel fram.

„Þetta gekk bara afskaplega vel. Við fengum gott veður og hingað mætti margt fólk sem sótti hina ýmsu ólíku viðburði sem voru á dagskrá,“ sagði hann.

Í ár var lögð áhersla á að 500 ár eru liðin frá uppgangi Martin Lúthers í Evrópu, sem náði á endanum til Íslands. Margot Käßmann, prófessor og fv. biskup, fjallaði um stöðu lútherskra manna eftir þessi 500 ár sem liðin eru.

Nánar um málið
í Morgunblaðinu
Áskrifendur:
Nánar um málið
í Morgunblaðinu
Áskrifendur:
Fleira áhugavert
Fleira áhugavert