Rétt að afhenda RÚV tölvupósta

Myndin á Sjávarútvegshúsinu sem málað var yfir.
Myndin á Sjávarútvegshúsinu sem málað var yfir. mbl.is/Golli

Vegglistaverk á Sjávarútvegshúsinu við Skúlagötu í Reykjavík hefur verið mikið á milli tannanna á fólki. Málað var yfir verkið í síðasta mánuði og í kjölfarið var deilt um ástæður þess og hver bæri ábyrgð.

Athygli vakti í fréttaflutningi RÚV af málinu að vitnað var í tölvupósta Hjörleifs Guttormssonar, fyrrverandi alþingismanns og ráðherra, til embættismanna borgarinnar. Kvaðst RÚV hafa póstana undir höndum og vitnaði orðrétt í Hjörleif.

Í umfjöllun um mál þetta í morgunblaðinu í dag staðfestir Bjarni Brynjólfsson, upplýsingastjóri Reykjavíkurborgar, að hann hafi látið RÚV póstana í té að ósk fréttamanns.

Nánar um málið
í Morgunblaðinu
Áskrifendur:
Nánar um málið
í Morgunblaðinu
Áskrifendur:

Bloggað um fréttina

Fleira áhugavert
Fleira áhugavert