Kosið milli Kristjáns, Eiríks og Axels

Skálholtskirkja.
Skálholtskirkja. mbl.is/Sigurður Bogi Sævarsson

Prestarnir sr. Kristján Björnsson, sr. Eiríkur Jóhannsson og sr. Axel Árnason Njarðvík verða í kjöri til embættis vígslubiskups í Skálholti.

Þetta lá fyrir í gær þegar birt voru nöfn presta sem hlutu flestar tilnefningar sem vígslubiskupsefni. 108 af 136 nýttu sér tilnefningarréttinn.

Sr. Kristján Björnsson, sóknarprestur í Eyrarbakkaprestakalli, fékk 54 tilnefningar, sr. Eiríkur Jóhannsson prestur við Háteigskirkju í Reykjavík 45 og 35 tilnefndu sr. Axel Árnason Njarðvík, héraðsprest á Suðurlandi.

Nánar um málið
í Morgunblaðinu
Áskrifendur:
Nánar um málið
í Morgunblaðinu
Áskrifendur:
Fleira áhugavert
Fleira áhugavert