Transfólk geti breytt skráningu í þjóðskrá

mbl.is/Jakob Fannar Sigurðsson

Félags- og jafnréttismálaráðherra styður tillögur þess efnis að transfólk geti með einföldum hætti breytt kynskráningu sinni og nafni í þjóðskrá.

Þetta kemur fram  í svari hans sem dreift var á Alþingi í gær.

Nefnd um málefni hinsegin fólks hefur lagt til að einstaklingur geti breytt nafni og kyni sínu til samræmis við kynvitund, án kvaðar um að Þjóðskrá Íslands hafi borist tilkynning um samhliða leiðréttingu kyns viðkomandi.

Nánar um málið
í Morgunblaðinu
Áskrifendur:
Nánar um málið
í Morgunblaðinu
Áskrifendur:
Fleira áhugavert
Fleira áhugavert