Hvassahraun inni í myndinni

Hvassahraun. Ekki er útilokað að hér verði flugvöllur í framtíðinni.
Hvassahraun. Ekki er útilokað að hér verði flugvöllur í framtíðinni. mbl.is/Árni Sæberg

„Við höfum ekki kannað áhuga erlendra aðila á Hvassahrauni sérstaklega,“ segir Björgólfur Jóhannsson, forstjóri Icelandair Group.

Fyrirtækið er enn að kanna með sjálfstæðum hætti hvort hentugt geti verið að gera flugvöll í Hvassahrauni í Vogum.

„Kannanir okkar ná eingöngu til stærri véla. Ekkert hefur komið fram sem mælir gegn Hvassahrauni hvað stærri vélar varðar. Kanna þarf á sambærilegan hátt með minni vélar,“ segir hann.

Nánar um málið
í Morgunblaðinu
Áskrifendur:
Nánar um málið
í Morgunblaðinu
Áskrifendur:
Fleira áhugavert
Fleira áhugavert