Víðtækt samkomulag um lífeyrismál

Náðst hefur samkomulag ASÍ, ríkisins og Reykjavíkurborgar sem tryggir að þúsundir félagsmanna ASÍ sem starfa hjá ríki og borg verði jafnsettir öðrum opinberum starfsmönnum hvað lífeyrisréttindin varðar.

Önnur sveitarfélög tóku ekki þátt í samkomulaginu, að því er fram kemur í umfjöllun um mál þetta í Morgunblaðinu í dag.

Óvissa vegna ágreinings um tilgreinda séreign hjá almennu lífeyrissjóðunum hefur hins vegar stóraukist eftir að ljóst varð að ekki kæmi fram frumvarp í haust vegna stjórnarslitanna.

Nánar um málið
í Morgunblaðinu
Áskrifendur:
Nánar um málið
í Morgunblaðinu
Áskrifendur:
Fleira áhugavert
Fleira áhugavert