Vill fjórmenninga áfram í haldi

Héraðsdómur Reykjavíkur.
Héraðsdómur Reykjavíkur. Ófeigur Lýðsson
Fjórir Pólverjar, þar af einn búsettur á Íslandi, eru grunaðir um smygl á afmfetamínbasa til landsins. Lögreglan mun í dag fara fram á áframhaldandi gæsluvarðhald yfir mönnunum.
Basinn hefði að sögn nægt til að framleiða tæp 10 kíló af amfetamíni. Efnið kom til landsins með ferjunni Norrænu 24. ágúst. Lögregla hafði hendur í hári mannanna þegar hún lét til skarar skríða í bílskúr í Skipholti. Þar voru þrír handteknir.
Vísir greinir frá þessu.
mbl.is
Fleira áhugavert
Fleira áhugavert