330 læknar fluttu út

„Ég hef áhyggjur af því hvað gerist þegar önnur niðursveifla kemur. Erfitt verður að halda samfellu í heilbrigðiskerfinu ef læknum fækkar í hverri niðursveiflu,“ segir Kjartan Sveinsson félagsfræðingur um atgervisflótta lækna.

Hann hefur rannsakað atgervisflótta lækna frá Íslandi eftir hrun og segir frá niðurstöðum sínum á ráðstefnu í Háskóla Íslands í dag. Segir að 330 læknar hafi flutt til útlanda á árunum 2009 til 2014 og 140 til baka.

Kjartan Sveinsson félagsfræðingur
Kjartan Sveinsson félagsfræðingur

Ástæðan fyrir því að margir læknar kusu að starfa erlendis er ekki aðeins mismunandi launakjör heldur skipti faglegi þátturinn meira máli, að heilbrigðiskerfið sé byggt þannig upp að þekking þeirra nýtist sem best. 

Nánar um málið
í Morgunblaðinu
Áskrifendur:
Nánar um málið
í Morgunblaðinu
Áskrifendur:

Bloggað um fréttina

Fleira áhugavert
Fleira áhugavert