Langtímaveikindi sliga sjúkrasjóð KÍ

Réttur félagsmanna KÍ til sjúkradagpeninga skerðist.
Réttur félagsmanna KÍ til sjúkradagpeninga skerðist.

Aukning langtímaveikinda meðal félagsmanna Kennarasambands Íslands hefur leitt til þess að skerða þarf þann tíma sem félagsmenn eiga rétt á greiddum sjúkradagpeningum um 25%.

Kristín Stefánsdóttir, formaður stjórnar sjúkrasjóðs Kennarasambandsins, segir að ef ekki hefði verið brugðist við með skerðingum hefði sjóðurinn tæmst á einu ári.

Í umfjöllun um mál þetta í Morgunblaðinu í dag segir hún aukið álag á kennara í starfi líklega orsök aukinna langtímaveikinda á meðal félagsmanna.

Nánar um málið
í Morgunblaðinu
Áskrifendur:
Nánar um málið
í Morgunblaðinu
Áskrifendur:
Fleira áhugavert
Fleira áhugavert