Óskýr og villandi hugtakanotkun

Alþingi setur lögin.
Alþingi setur lögin. mbl.is/Ómar

Dæmi eru um ranga, óskýra eða villandi hugtakanotkun víða í íslenskri löggjöf. Þetta er sérstaklega áberandi í löggjöf sem tengist hafinu.

Ekki er útilokað að þetta geti haft áhrif á úrlausn sakamála fyrir dómstólum segja tveir lagakennarar við Háskólann í Reykjavík, Bjarni Már Magnússon og Arnar Þór Jónsson, í nýrri grein í Tímariti Lögréttu.

Í umfjöllun um mál þetta í Morgunblaðinu í dag rekja þeir fjölda dæma um óskýrleika ýmissa lagaákvæða og ræða hugsanlegar afleiðingar þeirra.

Nánar um málið
í Morgunblaðinu
Áskrifendur:
Nánar um málið
í Morgunblaðinu
Áskrifendur:
Fleira áhugavert
Fleira áhugavert