Óskum er ekki mætt

Heilbrigðisstofnun Suðurland á Selfossi.
Heilbrigðisstofnun Suðurland á Selfossi. mbl.is/Sigurður Bogi

Alls 300 milljónir króna vantar á næsta ári til rekstrar Heilbrigðisstofnunar Suðurlands (HSu) og óskum um aukna fjármuni til rekstrarins er ekki svarað í fjárlagafrumvarpi.

Þetta kemur fram í pistli sem Herdís Gunnarsdóttir forstjóri skrifar á vef stofnunarinnar.

Samkvæmt frumvarpinu fær Heilbrigðisstofnun Suðurlands tæplega 4,1 milljarð kr. frá ríkissjóði á næsta ári. Hún er þó eigi að síður undirfjármögnuð eins og aðrar sambærilegar stofnanir úti á landi, segir forstjórinn.

Nánar um málið
í Morgunblaðinu
Áskrifendur:
Nánar um málið
í Morgunblaðinu
Áskrifendur:
Fleira áhugavert
Fleira áhugavert