Varað við tjörublæðingum

Tjörublæðingar eru hvimleitt vandamál.
Tjörublæðingar eru hvimleitt vandamál.

Vegagerðin varar við tjörublæðingum á veginum milli Jökulsárlóns og Hafnar í Hornafirði. 

Á Suður- og Suðvesturlandi er hálka eða hálkublettir á flestum vegum. Á Vesturlandi og Vestfjörðum er víða hálka eða snjóþekja á vegum. Á Norðurlandi er hálka eða snjóþekja á vegum, einnig éljar og snjóar á norðaustanlands.Á Austurlandi er víðast hálka eða snjóþekja og éljagangur og jafnvel snjókoma. Með Suð-austurströndinni eru hálkublettir eða snjóþekja. 

mbl.is
Fleira áhugavert
Fleira áhugavert