Afnám orðsins kona úr íslensku máli

Margeir Vilhjálmsson er Mánudags-Margeir á K100.
Margeir Vilhjálmsson er Mánudags-Margeir á K100. JAX/k100.is

„Stórfrétt helgarinnar kemur frá menningar- og menntamálaráðuneytinu. Seint í gærkvöldi var samþykkt á Alþingi að afnema orðið kona úr íslensku máli. Íslensk málnefnd leggur til að orðin fræðingur eða tæknir verði framvegis notuð í staðinn. Þannig verði nú framvegis til dæmis talað um búðartækni, gleðifræðing og eiginfræðing. Eiginfræðingur sem á að baki fleiri en eitt hjónaband hefur rétt á að vera kallaður eiginsérfræðingur. “

Mánudags-Margeir

Þannig hófst umdeildur pistill samfélagsrýnisins Margeirs Vilhjálmssonar í þættinum Ísland vaknar.  Pistilinn má heyra í heild sinni hér að neðan.



mbl.is

Bloggað um fréttina

Fleira áhugavert
Fleira áhugavert