Borgarísjaki hulinn þoku

Borgarísjakinn er hálfur kílómetri að breidd og 50 til 70 …
Borgarísjakinn er hálfur kílómetri að breidd og 50 til 70 metrar að hæð. mbl.is/Eggert Jóhannesson

Hann var óneitanlega tignarlegur og tilkomumikill að sjá, borgarísjakinn sem reis upp úr þokunni 45 sjómílur frá Kögri, er flugvél Landhelgisgæslunnar flaug þar yfir með blaðamann og ljósmyndara mbl.is innanborðs í gær.

Talið er að jakinn, sem mældist um hálfur kílómetri að breidd og 50 til 70 metrar að hæð, risti á við fimm- til sjöfalda hæð sína.

Ítarlegri umfjöllun um ísjakann, hafísinn við landið og eftirlitsflug Landhelgisgæslunnar er að finna í ViðskiptaMogganum, sem fylgir Morgunblaðinu í dag.

Nánar um málið
í Morgunblaðinu
Áskrifendur:
Nánar um málið
í Morgunblaðinu
Áskrifendur:

Bloggað um fréttina

Fleira áhugavert
Fleira áhugavert