Krýsuvíkurvegur malbikaður

Malbikunarvinna. Mynd úr safni.
Malbikunarvinna. Mynd úr safni. mbl.is/Kristinn Magnússon

Stefnt er á að yfirleggja 3,2 km langan kafla á Krýsuvíkurvegi í dag. Veginum verður lokað á milli Hafnarfjarðar og Vatnsskarðsnámu á meðan framkvæmd stendur og viðeigandi merkingar og hjáleiðir verða settar upp.

Áætlað er að framkvæmdir standi frá 06:00 til kl. 00:00.

Kaflinn er 3,2 km langur og verður Krýsuvíkurvegur alveg lokaður …
Kaflinn er 3,2 km langur og verður Krýsuvíkurvegur alveg lokaður milli Hafnarfjarðar og Vatnsskarðsnámu.

Vegfarendur eru beðnir að virða merkingar og hraðatakmarkanir og sýna aðgát við vinnusvæðin.

mbl.is
Fleira áhugavert
Fleira áhugavert