39% beitarlands á svæði sem telst vera í lélegu ástandi

Gróður og jarðvegur er viðkvæmur á hálendinu og getur landið …
Gróður og jarðvegur er viðkvæmur á hálendinu og getur landið skemmst á tiltölulega stuttum tíma, sérstaklega ef lélegt land er beitt. Ljósmynd/Jóhann Kristjánsson

Niðurstöður verkefnisins GróLindar sýna að 25% Íslands teljast til svæða þar sem vistfræðileg virkni er mikil og rof takmarkað.

Aftur á móti teljast 45% landsins á svæðum þar sem virkni vistkerfa er takmörkuð, rof mjög mikið eða hvort tveggja. 38% af beitarsvæðum landsins lenda í bestu tveimur ástandsflokkunum og 39% í tveimur verstu ástandsflokkunum, samkvæmt skilgreiningu.

Nánar um málið
í Morgunblaðinu
Áskrifendur:
Nánar um málið
í Morgunblaðinu
Áskrifendur:
Fleira áhugavert
Fleira áhugavert