Ríkisstjórnin ræðir tillögur Þórólfs

Katrín Jakobsdóttir forsætisráðherra. Í bakgrunni eru heilbrigðis- og dómsmálaráðherra.
Katrín Jakobsdóttir forsætisráðherra. Í bakgrunni eru heilbrigðis- og dómsmálaráðherra. mbl.is/Kristinn Magnússon

Ríkisstjórnin mun ræða tillögu Þórólfs Guðnasonar sóttvarnalæknis um hertar aðgerðir vegna kórónuveirunnar á fundi sínum í dag.  

Þetta kom fram í morgunfréttum RÚV en fundir ríkisstjórnarinnar eru að jafnaði haldnir á þriðjudögum og föstudögum. 

Þórólfur sendi minnisblað sitt til heilbrigðisráðherra í gær. Hann leggur til að aðgerðir verði hertar til að stöðva útbreiðslu veirunnar

mbl.is

Bloggað um fréttina

Fleira áhugavert
Fleira áhugavert