Pallurinn vakti lukku hjá ráðherrunum

Ríkisstjórn Íslands.
Ríkisstjórn Íslands. mbl.is/Eggert Jóhannesson

Ráðherrar í ríkisstjórn Íslands eru greinilega hrifnæmir og hafa verið iðnir við að setja myndir á Instagram af veru þeirra upp á Bolafjalli nærri Bolungarvík í gær. 

Útsýnispallurinn á Bolafjalli sem mbl.is og Morgunblaðið hafa sagt frá reglulega var formlega vígður í gær. Ríkisstjórnin fundaði á Ísafirði sama dag og gat því verið viðstödd vígsluna. 

Ráðherrarnir gleymdu greinilega ekki símunum og hafa verið iðnir við að segja frá upplifun sinni og dásama útsýnið. 

Ríkisstjórnin fór öll út á pallinn:  


„Stórbrotinn staður“

Óvenjuleg byrjun á vinnufundum: 

„Líka fyrir lofthrædda!“

„Í sturlaðri náttúru“


„Stórkostlegur útsýnispallur“

Útsýnið: 

Ráðherrarnir á pallinum með Ritinn og Grænuhlíð í baksýn.
Ráðherrarnir á pallinum með Ritinn og Grænuhlíð í baksýn. Morgunblaðið/Halldór Sveinbjörnsson
mbl.is

Bloggað um fréttina

Fleira áhugavert
Fleira áhugavert