INNLEND MÁLEFNI

Húsnæðismarkaðurinn

Vaxtarverkir í ferðaþjónustu

Kjaradeila kennara

Þungunarrof

Mengun frá kísilverksmiðjunni í Helguvík

Vín í verslanir

Með frumvarpi Vilhjálms Árnasonar, þingmanns Sjálfstæðisflokks, er lagt til að einkaleyfi Áfengis- og tóbaksverslunar ríkisins (ÁTVR) á smásölu áfengis verði aflagt og smásala áfengis verði að ákveðnu marki frjáls.

Íslenska dýraríkið

Það er ýmislegt sem gengur á í dýraríkinu á Fróni. Hér er að finna myndskeið sem lesendur mbl.is hafa sent inn í gegn um tíðina af eftirtektarverðri hegðun dýra í umhverfinu.

Sala á vömbum vegna sláturgerðar

Sala á Arion banka

Samgönguáætlun 2015-2018

Alfreð Örn Clausen

Lögregla í Kaliforníu í Bandaríkjunum hefur ákært og lýst eftir Al­freð Erni Clausen, vegna um­fangs­mik­ils fjár­svika­máls. Hann, ásamt tveim­ur öðrum, er tal­inn hafa svikið meira en 44 millj­ón­ir doll­ara, rúma sex millj­arða króna, út úr hópi fólks með lof­orðum um að breyta lán­um þess. Alfreð neitar sök og lítur svo á að hann sé ekki sakborningur í málinu, heldur hugsanlegt vitni. Al­freð segist vera reiðubú­inn að aðstoða lögregluembættið til þess að upp­lýsa málið.

Flóttafólk á Íslandi

Birna Brjánsdóttir

Kynferðisbrot

Silfra

Ferðamenn á Íslandi

Fjárdráttur á Siglufirði

Fjárdráttur hjá Sparisjóðnum á Siglufirði

Lífeyrismál

Tvöföldun Reykjanesbrautar

Tvöföldun Reykjanesbrautar hefur lengi verið í umræðunni og þegar er búið að tvöfalda frá Fitjum við Reykjanesbæ og þangað til rétt vestan við álverið í Straumsvík. Eftir standa kaflarnir frá Fitjum að Keflavíkurflugvelli og frá því rétt vestan við álverið að kirkjugarðinum í Hafnarfirði.

Lýst eftir Art­ur Jarmosz­ko

Ísland og ESB

Fjárkúgun

Tvær konur eru grunaðar um að hafa reynt að kúga fé af forsætisráðherra, Sigmundi Davíð Gunnlaugssyni.

Jökulsárlón til sölu

Alþingi

Kaupþingsmenn fyrir dómi

Barkaígræðsla

Al Thani-málið

Í Al Thani-málinu eru ákærðir Hreiðar Már Sigurðsson, fyrrverandi forstjóri Kaupþings banka, Sigurður Einarsson, fyrrverandi stjórnarformaður bankans, Magnús Guðmundsson, fyrrverandi forstjóri Kaupþings banka í Lúxemborg, og Ólafur Ólafsson, sem átti stóran eignarhlut í bankanum.

Myndlist

Hér er að finna umfjöllun um íslenska myndlist og myndlistarsýningar.

Heimilisofbeldi

Heimilisofbeldi er þjóðfélagsmein sem hefur gríðarleg áhrif á þá sem fyrir því verða; konur, karla og börn. Konur eru oftast þolendur heimilisofbeldis, en íslensk könnun frá 2010 leiddi í ljós að um 22% kvenna sögðust einhvern tíma á ævinni hafa verið beittar ofbeldi af maka eða fyrrverandi maka. 1,6% kvenna, sem eru um 1.800 konur, voru beittar ofbeldi á árinu 2009.

Skýrsla um vistun barna á Kópavogshæli