INNLEND MÁLEFNI

Deilur í Neytendasamtökunum

Vilborg Arna og leiðangrar hennar

Vilborg Arna Gissurardóttir hóf þann 19. nóvember 2012 göngu sína á suðurpólinn og náði takmarkinu þann 17. janúar 2013. Næsta markmið hennar er að ganga á hæsta tinda allra heimsálfanna sjö á 12 mánaða tímabili frá maí 2013 fram í maí 2014.

Birna Brjánsdóttir

Guðmundar- og Geirfinnsmál

Vaxtarverkir í ferðaþjónustu

Sameining Tækniskólans og FÁ

Kísilverksmiðja United Silicon í Helguvík

Bárðarbunga

Vín í verslanir

Með frumvarpi Vilhjálms Árnasonar, þingmanns Sjálfstæðisflokks, er lagt til að einkaleyfi Áfengis- og tóbaksverslunar ríkisins (ÁTVR) á smásölu áfengis verði aflagt og smásala áfengis verði að ákveðnu marki frjáls.

Kjaraviðræður

Húsnæðismarkaðurinn

Ferðamenn á Íslandi

Sala á Vífilsstöðum

Sala á Arion banka

Netflix

Brúnegg

Fyr­ir­tækið Brúnegg brást seint og illa við at­huga­semd­um Mat­væla­stofn­un­ar um að bæta aðbúnað hænsna fyr­ir­tæk­is­ins og að fugla­búið hafi í raun aldrei upp­fyllt þau skil­yrði að geta merkt fram­leiðslu sína sem vist­væna líkt og það hafi gert.

Reykjavíkurflugvöllur

Heimilisofbeldi

Heimilisofbeldi er þjóðfélagsmein sem hefur gríðarleg áhrif á þá sem fyrir því verða; konur, karla og börn. Konur eru oftast þolendur heimilisofbeldis, en íslensk könnun frá 2010 leiddi í ljós að um 22% kvenna sögðust einhvern tíma á ævinni hafa verið beittar ofbeldi af maka eða fyrrverandi maka. 1,6% kvenna, sem eru um 1.800 konur, voru beittar ofbeldi á árinu 2009.

Flóttafólk á Íslandi

Víkurkirkjugarður

Silfra

Nýtt greiðsluþátttökukerfi

Skýrsla um vistun barna á Kópavogshæli

Utanvegaakstur

Mývatn

Marple-málið

Í Marple-mál­inu eru Hreiðar Már Sig­urðsson, fyrr­ver­andi for­stjóri Kaupþings, og Guðný Arna Sveins­dótt­ir, fyrr­ver­andi fjár­mála­stjóri Kaupþings, ákærð fyr­ir fjár­drátt og umboðssvik. Magnús Guðmunds­son, fyrr­ver­andi for­stjóri Kaupþings í Lúx­em­borg, er ákærður fyr­ir hlut­deild í fjár­drætti og umboðssvikum Hreiðars Más og Guðnýj­ar Örnu og Skúli er ákærður fyr­ir hylm­ingu.

Kynferðisbrot

Bakki og framkvæmdir þar

Iðnaðarsvæði er að rísa á Bakka við Húsavík.

Íslenska dýraríkið

Það er ýmislegt sem gengur á í dýraríkinu á Fróni. Hér er að finna myndskeið sem lesendur mbl.is hafa sent inn í gegn um tíðina af eftirtektarverðri hegðun dýra í umhverfinu.

Hekla