INNLEND MÁLEFNI

Alþingiskosningar 2016

Aurum Holding-málið

Í málinu eru ákærðir þeir Lárus Welding, fyrrverandi bankastjóri Glitnis, Jón Ásgeir Jóhannesson, einn aðaleigandi bankans, Magnús Arnar Arngrímsson, fyrrverandi framkvæmdastjóri fyrirtækjasviðs, og Bjarni Jóhannesson, fyrrverandi viðskiptastjóri Glitnis banka. Þeim er gefið að sök umboðssvik eða hlutdeilt í umboðssvikum vegna sex milljarða króna lánveitingar Glitnis banka til félagsins FS38 í júlí 2008. Lánið var veitt til að fjármagna að fullu kaup FS38 ehf. á 25,7% hlut Fons hf. í Aurum Holdings Limited.

Panamaskjölin

Höfundarréttarvarið efni á netinu

Suðurnesjalína 2

Landsnet sótti um framkvæmdaleyfi til að reisa Suðurnesjalínu 2 um Suðurnes. Upphaflega var áætlað að framkvæmdir myndu klárast fyrir árslok 2015 og frágangsvinnu fyrir mitt ár 2016. Iðnaðar- og viðskiptaráðherra samþykkti heimild til eignarnáms vegna línunnar, en landeigendur höfðuðu mál og dæmdi Hæstiréttur eignarnámið ólöglegt. Á Suðurnesjum og hjá Landsneti hefur verið sagt að línan skipti miklu máli upp á orkuöryggi svæðisins, sem og rafmagnsafhendingu til verksmiðja sem unnið er að því að reisa á svæðinu.

Flóttafólk á Íslandi

Bakki og framkvæmdir þar

Iðnaðarsvæði er að rísa á Bakka við Húsavík.

Vatnsveður í október

Kjaraviðræður

LÖKE-málið

Miðasala á EM

Vaxtarverkir í ferðaþjónustu

Katla

Húsnæðismarkaðurinn

Vilborg Arna og leiðangrar hennar

Vilborg Arna Gissurardóttir hóf þann 19. nóvember 2012 göngu sína á suðurpólinn og náði takmarkinu þann 17. janúar 2013. Næsta markmið hennar er að ganga á hæsta tinda allra heimsálfanna sjö á 12 mánaða tímabili frá maí 2013 fram í maí 2014.

H&M á Íslandi

Hafnartorg

Kaupþingsmenn fyrir dómi

Ferðamenn á Íslandi

100 kettir á einu heimili

Lögreglumanni vísað úr starfi

Manndráp við Miklubraut

Bárðarbunga

Heimilisofbeldi

Heimilisofbeldi er þjóðfélagsmein sem hefur gríðarleg áhrif á þá sem fyrir því verða; konur, karla og börn. Konur eru oftast þolendur heimilisofbeldis, en íslensk könnun frá 2010 leiddi í ljós að um 22% kvenna sögðust einhvern tíma á ævinni hafa verið beittar ofbeldi af maka eða fyrrverandi maka. 1,6% kvenna, sem eru um 1.800 konur, voru beittar ofbeldi á árinu 2009.

Kynferðisbrot

Lífeyrismál

Kjaradeilur í fluggeiranum

Reykjavíkurflugvöllur

Fjárkúgun

Tvær konur eru grunaðar um að hafa reynt að kúga fé af forsætisráðherra, Sigmundi Davíð Gunnlaugssyni.

Markaðsmisnotkunarmál Glitnis

Héraðssak­sókn­ari hef­ur gefið út ákæru í markaðsmis­notk­un­ar­máli Glitn­is, en þar er ákært fyr­ir meinta markaðsmis­notk­un og umboðssvik fyr­ir hrun bank­ans. Ákærðir í mál­inu sam­kvæmt eru Lár­us Weld­ing, fyrr­um banka­stjóri Glitn­is, Jó­hann­es Bald­urs­son, fyrr­um fram­kvæmda­stjóri markaðsviðskipta, auk þeirra Jónas­ar Guðmunds­son­ar, Val­g­arðs Más Val­g­arðsson­ar og Pét­urs Jónas­son­ar sem voru starfsmenn bankans.