INNLEND MÁLEFNI

Fjárlagafrumvarp 2017

Veðurblíða í desember 2016

Kjaradeila kennara

Niðurskurður á Landspítala

Hagsmunir dómara

Flóttafólk á Íslandi

Alþingiskosningar 2016

Mansal í Vík

Maður hefur verið handtekinn grunaður um að hafa haldið tveimur konum í vinnumansali í Vík í Mýrdal.

Húsleit hjá Samherja

Hringrás

Ferðamenn á Íslandi

Brúnegg

Fyr­ir­tækið Brúnegg brást seint og illa við at­huga­semd­um Mat­væla­stofn­un­ar um að bæta aðbúnað hænsna fyr­ir­tæk­is­ins og að fugla­búið hafi í raun aldrei upp­fyllt þau skil­yrði að geta merkt fram­leiðslu sína sem vist­væna líkt og það hafi gert.

Verðsamráðsmál Byko, Húsasmiðjunnar og Úlfsins

Mjólkursamsalan

Krani hrundi í Hafnarstræti

Markaðsmisnotkunarmál Glitnis

Héraðssak­sókn­ari hef­ur gefið út ákæru í markaðsmis­notk­un­ar­máli Glitn­is, en þar er ákært fyr­ir meinta markaðsmis­notk­un og umboðssvik fyr­ir hrun bank­ans. Ákærðir í mál­inu sam­kvæmt eru Lár­us Weld­ing, fyrr­um banka­stjóri Glitn­is, Jó­hann­es Bald­urs­son, fyrr­um fram­kvæmda­stjóri markaðsviðskipta, auk þeirra Jónas­ar Guðmunds­son­ar, Val­g­arðs Más Val­g­arðsson­ar og Pét­urs Jónas­son­ar sem voru starfsmenn bankans.

Mengun frá kísilverksmiðjunni í Helguvík

Fjárdráttur á Siglufirði

Fjárdráttur hjá Sparisjóðnum á Siglufirði

Rannsókn sérstaks saksóknara

Lögreglumanni vísað úr starfi

Borgun

Í nóvember 2014 var 31,2% hlutur Landsbankans í félaginu Borgun hf. seldur til félagsins Borgun slf., en eigendur þessu eru félagið Or­bis Borg­un­ar slf., Stál­skip ehf., P126 ehf. sem er í eigu Ein­ars Sveins­son­ar í gegn­um móður­fé­lagið Charam­ino Hold­ings Lim­ited sem skráð er á Lúx­em­borg. Þá á fé­lagið Pét­ur Stef­áns­son ehf. einnig hlut í Borg­un slf., en for­svarsmaður þess er Sig­valdi Stef­áns­son. Söluverðmæti hlutarins var 2.184 milljónir. Gagnrýnt var að félagið hafi ekki farið í opið söluferli. Í janúar 2016 var upplýst um að Borgun auk Valitors myndu hagnast verulega vegna yfirtöku Visa international á Visa Europe. Sagði Morgunblaðið að um væri að ræða samtals á annan milljarð.

Katla

Heimilisofbeldi

Heimilisofbeldi er þjóðfélagsmein sem hefur gríðarleg áhrif á þá sem fyrir því verða; konur, karla og börn. Konur eru oftast þolendur heimilisofbeldis, en íslensk könnun frá 2010 leiddi í ljós að um 22% kvenna sögðust einhvern tíma á ævinni hafa verið beittar ofbeldi af maka eða fyrrverandi maka. 1,6% kvenna, sem eru um 1.800 konur, voru beittar ofbeldi á árinu 2009.

Bakki og framkvæmdir þar

Iðnaðarsvæði er að rísa á Bakka við Húsavík.

Ísbjörn í Skagafirði

Húsnæðismarkaðurinn

Jólageitur

Blæðingar í slitlagi

Flóttinn frá Sýrlandi til Íslands

Fyrir jól koma 55 sýrlenskir flóttamenn til Íslands. Þeir munu koma frá Líbanon en þangað hefur 1,1 milljón Sýrlendinga flúið síðustu fimm ár. Sunna Ósk Logadóttir, fréttastjóri mbl.is, kynnti sér aðstæður flóttafólks í Líbanon.