INNLEND MÁLEFNI

Birna Brjánsdóttir

Flóttafólk á Íslandi

Veiðiþjófar á Ströndum

Bárðarbunga

Alþingiskosningar 2016

Panamaskjölin

Lottóvinningshafar

Heimilisofbeldi

Heimilisofbeldi er þjóðfélagsmein sem hefur gríðarleg áhrif á þá sem fyrir því verða; konur, karla og börn. Konur eru oftast þolendur heimilisofbeldis, en íslensk könnun frá 2010 leiddi í ljós að um 22% kvenna sögðust einhvern tíma á ævinni hafa verið beittar ofbeldi af maka eða fyrrverandi maka. 1,6% kvenna, sem eru um 1.800 konur, voru beittar ofbeldi á árinu 2009.

Reykjavíkurflugvöllur

SPRON-málið

Í málinu eru ákærð þau Guðmund­ur Örn Hauks­son, fyrr­ver­andi for­stjóri SPRON, og Ari Berg­mann Ein­ars­son, Jó­hann Ásgeir Bald­urs, Mar­grét Guðmunds­dótt­ir og Rann­veig Rist, fyrrverandi stjórnarmenn SPRON fyrir umboðssvik. Þeim er gefið að sök að hafa mis­notað aðstöðu sína hjá spari­sjóðnum og stefnt fé hans veru­lega í hættu með því að fara út fyr­ir heim­ild­ir til lán­veit­inga þegar fé­lagið lánaði Ex­ista tveggja millj­arða lán, án trygg­inga, 30. september 2008.

Brúnegg

Fyr­ir­tækið Brúnegg brást seint og illa við at­huga­semd­um Mat­væla­stofn­un­ar um að bæta aðbúnað hænsna fyr­ir­tæk­is­ins og að fugla­búið hafi í raun aldrei upp­fyllt þau skil­yrði að geta merkt fram­leiðslu sína sem vist­væna líkt og það hafi gert.

Skuldaleiðréttingar ríkisstjórnarinnar

Kjaradeila tónlistarkennara

Stóra skattsvikamálið

Átta ein­stak­ling­ar eru ákærðir fyr­ir að hafa svikið allt að 300 millj­ón­ir króna út úr virðis­auka­skatt­s­kerf­inu.

Vodafone hakkað

Tvöföldun Reykjanesbrautar

Tvöföldun Reykjanesbrautar hefur lengi verið í umræðunni og þegar er búið að tvöfalda frá Fitjum við Reykjanesbæ og þangað til rétt vestan við álverið í Straumsvík. Eftir standa kaflarnir frá Fitjum að Keflavíkurflugvelli og frá því rétt vestan við álverið að kirkjugarðinum í Hafnarfirði.

Kjaradeilur í fluggeiranum

Hringrás

Skotárás í Fellahverfi

Lögreglan á höfuðborgarsvæðinu og sérsveit ríkislögreglustjóra voru kallaðar út um níuleytið 5. ágúst vegna tilkynningar um skothvelli fyrir utan söluturn í Iðufelli. Hópur manna hafði safnast þar saman til að gera upp mál sín á milli að því er lögregla telur en það sló í brýnu milli hópanna sem endaði með að skotið var af haglabyssu í átt að bíl þar sem tveir menn voru. Lögregla lokaði götum í nágrenninu þegar rannsókn fór fram, en síðar kom í ljóst að enginn hafði slasast vegna byssuskotsins. Almenn lögregla vopnaðist í aðgerðum lögreglunnar.

Grímsstaðir á Fjöllum

Kjararáð

Húsnæðismarkaðurinn

Jökulsárlón til sölu

Ferðamenn á Íslandi

Banaslys við Dyrhólaey

Þýsk kona lést er hún féll í sjóinn við Kirkjufjöru við Dyrhólaey mánudaginn 9. janúar. Var hún hér á landi í ferð með eiginmanni sínum og tveimur börnum. Fannst hún skömmu síðar í fjörunni austan Dyrhólaeyjar og var flutt með þyrlu Landhelgisgæslunnar á sjúkrahús í Reykjavík þar sem hún var úrskurðuð látin skömmu eftir komuna þangað.

Al Thani-málið

Í Al Thani-málinu eru ákærðir Hreiðar Már Sigurðsson, fyrrverandi forstjóri Kaupþings banka, Sigurður Einarsson, fyrrverandi stjórnarformaður bankans, Magnús Guðmundsson, fyrrverandi forstjóri Kaupþings banka í Lúxemborg, og Ólafur Ólafsson, sem átti stóran eignarhlut í bankanum.

Landeyjahöfn

Landeyjahöfn var tekin í notkun sumarið 2010, en hún er ferjuhöfn fyrir Vestmannaeyjaferjuna Herjólf.

Íslenska dýraríkið

Það er ýmislegt sem gengur á í dýraríkinu á Fróni. Hér er að finna myndskeið sem lesendur mbl.is hafa sent inn í gegn um tíðina af eftirtektarverðri hegðun dýra í umhverfinu.

Mengun frá kísilverksmiðjunni í Helguvík

Fjárlagafrumvarp 2017