INNLEND MÁLEFNI

Snjóþyngsli í febrúar

Guðmundar- og Geirfinnsmál

Brynjar Karl

Brynjar Karl er 12 ára gamall einhverfur drengur sem hefur sett sér það markmið að byggja 6.33 metra langa lego eftirlíkingu af ólukkufleyinu Titanic. Verkefnið er einstakt á heimsvísu og hófust framkvæmdir síðsumars 2014.

Birna Brjánsdóttir

Húsnæðismarkaðurinn

Mengun frá kísilverksmiðjunni í Helguvík

Vín í verslanir

Með frumvarpi Vilhjálms Árnasonar, þingmanns Sjálfstæðisflokks, er lagt til að einkaleyfi Áfengis- og tóbaksverslunar ríkisins (ÁTVR) á smásölu áfengis verði aflagt og smásala áfengis verði að ákveðnu marki frjáls.

Reykjavíkurflugvöllur

Marple-málið

Í Marple-mál­inu eru Hreiðar Már Sig­urðsson, fyrr­ver­andi for­stjóri Kaupþings, og Guðný Arna Sveins­dótt­ir, fyrr­ver­andi fjár­mála­stjóri Kaupþings, ákærð fyr­ir fjár­drátt og umboðssvik. Magnús Guðmunds­son, fyrr­ver­andi for­stjóri Kaupþings í Lúx­em­borg, er ákærður fyr­ir hlut­deild í fjár­drætti og umboðssvikum Hreiðars Más og Guðnýj­ar Örnu og Skúli er ákærður fyr­ir hylm­ingu.

Skýrsla um vistun barna á Kópavogshæli

Skotárás í Fellahverfi

Lögreglan á höfuðborgarsvæðinu og sérsveit ríkislögreglustjóra voru kallaðar út um níuleytið 5. ágúst vegna tilkynningar um skothvelli fyrir utan söluturn í Iðufelli. Hópur manna hafði safnast þar saman til að gera upp mál sín á milli að því er lögregla telur en það sló í brýnu milli hópanna sem endaði með að skotið var af haglabyssu í átt að bíl þar sem tveir menn voru. Lögregla lokaði götum í nágrenninu þegar rannsókn fór fram, en síðar kom í ljóst að enginn hafði slasast vegna byssuskotsins. Almenn lögregla vopnaðist í aðgerðum lögreglunnar.

Flóttafólk á Íslandi

Panamaskjölin

Kjaraviðræður

Kynferðisbrot

Ísland og ESB

Kjararáð

Skuldaleiðréttingar ríkisstjórnarinnar

Alþingi

Ferðamenn á Íslandi

Sæstrengur milli Íslands og Bretlands

Varnarmál Íslands

Borgun

Í nóvember 2014 var 31,2% hlutur Landsbankans í félaginu Borgun hf. seldur til félagsins Borgun slf., en eigendur þessu eru félagið Or­bis Borg­un­ar slf., Stál­skip ehf., P126 ehf. sem er í eigu Ein­ars Sveins­son­ar í gegn­um móður­fé­lagið Charam­ino Hold­ings Lim­ited sem skráð er á Lúx­em­borg. Þá á fé­lagið Pét­ur Stef­áns­son ehf. einnig hlut í Borg­un slf., en for­svarsmaður þess er Sig­valdi Stef­áns­son. Söluverðmæti hlutarins var 2.184 milljónir. Gagnrýnt var að félagið hafi ekki farið í opið söluferli. Í janúar 2016 var upplýst um að Borgun auk Valitors myndu hagnast verulega vegna yfirtöku Visa international á Visa Europe. Sagði Morgunblaðið að um væri að ræða samtals á annan milljarð.

Eldsvoði á Grettisgötu

Eldur kom upp í húsinu við Grettisgötu 87 mánudagskvöldið 7. mars 2016

Suðurnesjalína 2

Landsnet sótti um framkvæmdaleyfi til að reisa Suðurnesjalínu 2 um Suðurnes. Upphaflega var áætlað að framkvæmdir myndu klárast fyrir árslok 2015 og frágangsvinnu fyrir mitt ár 2016. Iðnaðar- og viðskiptaráðherra samþykkti heimild til eignarnáms vegna línunnar, en landeigendur höfðuðu mál og dæmdi Hæstiréttur eignarnámið ólöglegt. Á Suðurnesjum og hjá Landsneti hefur verið sagt að línan skipti miklu máli upp á orkuöryggi svæðisins, sem og rafmagnsafhendingu til verksmiðja sem unnið er að því að reisa á svæðinu.

LÖKE-málið

Kjaradeila tónlistarkennara

Líffæragjöf

Heimilisofbeldi

Heimilisofbeldi er þjóðfélagsmein sem hefur gríðarleg áhrif á þá sem fyrir því verða; konur, karla og börn. Konur eru oftast þolendur heimilisofbeldis, en íslensk könnun frá 2010 leiddi í ljós að um 22% kvenna sögðust einhvern tíma á ævinni hafa verið beittar ofbeldi af maka eða fyrrverandi maka. 1,6% kvenna, sem eru um 1.800 konur, voru beittar ofbeldi á árinu 2009.