INNLEND MÁLEFNI

Katla

Talið er mögulegt að eldgos sé hafið í Kötlu

Bárðarbunga

Alþingiskosningar 2016

Panamaskjölin

Rammaáætlun

Kynferðisbrot

Lömuð eftir fall á Selfossi

Umsókn um aðild að ESB

Flóttafólk á Íslandi

Ferðamenn á Íslandi

Reykjavíkurflugvöllur

LÍN

Húsnæðismarkaðurinn

Veikindi starfsmanna Icelandair

Kjararáð

Guðmundar- og Geirfinnsmál

Búvörusamningar

Borgun

Í nóvember 2014 var 31,2% hlutur Landsbankans í félaginu Borgun hf. seldur til félagsins Borgun slf., en eigendur þessu eru félagið Or­bis Borg­un­ar slf., Stál­skip ehf., P126 ehf. sem er í eigu Ein­ars Sveins­son­ar í gegn­um móður­fé­lagið Charam­ino Hold­ings Lim­ited sem skráð er á Lúx­em­borg. Þá á fé­lagið Pét­ur Stef­áns­son ehf. einnig hlut í Borg­un slf., en for­svarsmaður þess er Sig­valdi Stef­áns­son. Söluverðmæti hlutarins var 2.184 milljónir. Gagnrýnt var að félagið hafi ekki farið í opið söluferli. Í janúar 2016 var upplýst um að Borgun auk Valitors myndu hagnast verulega vegna yfirtöku Visa international á Visa Europe. Sagði Morgunblaðið að um væri að ræða samtals á annan milljarð.

Menningarnótt 2016

Hollenski fjárfestirinn

Reykjavíkurmaraþon

Verðkannanir

Íslendingur handtekinn í Tyrklandi

Tvöföldun Reykjanesbrautar

Tvöföldun Reykjanesbrautar hefur lengi verið í umræðunni og þegar er búið að tvöfalda frá Fitjum við Reykjanesbæ og þangað til rétt vestan við álverið í Straumsvík. Eftir standa kaflarnir frá Fitjum að Keflavíkurflugvelli og frá því rétt vestan við álverið að kirkjugarðinum í Hafnarfirði.

LÖKE-málið

Skotárás í Fellahverfi

Lögreglan á höfuðborgarsvæðinu og sérsveit ríkislögreglustjóra voru kallaðar út um níuleytið 5. ágúst vegna tilkynningar um skothvelli fyrir utan söluturn í Iðufelli. Hópur manna hafði safnast þar saman til að gera upp mál sín á milli að því er lögregla telur en það sló í brýnu milli hópanna sem endaði með að skotið var af haglabyssu í átt að bíl þar sem tveir menn voru. Lögregla lokaði götum í nágrenninu þegar rannsókn fór fram, en síðar kom í ljóst að enginn hafði slasast vegna byssuskotsins. Almenn lögregla vopnaðist í aðgerðum lögreglunnar.

Ólíkar fylkingar mótmæla

Stefán Logi Sívarsson

Refsiaðgerðir Rússa

Barkaígræðsla