Talsverðan tíma tekur að undirbúa kosningar

mbl.is/Eyþór

Gísli Baldur Garðarsson, formaður landskjörstjórnar, sagði í fréttum Ríkisútvarpsins, að óraunhæft væri að ganga frá vinnu við framboðslista fyrir alþingiskosningar á skemmri tíma en fimm vikum.

Framboðslistar þurfa síðan að liggja fyrir 15 dögum fyrir kjördag.

Sjálfstæðisflokkurinn lýsti í gær vilja til að kosningar færu fram 9. maí. VG vill að kosið verði í apríl. 

mbl.is

Bloggað um fréttina

Fleira áhugavert
Fleira áhugavert